Ísland í dag-Myndband.

Hér kemur fyrsta lagið að komandi albúmi.Lagið er ekki lýsandi fyrir verkið,sker sig í reynd úr textalega og er að mörgu leiti keyrt áfram af mikilli hörku.

Í textanum setjum við okkur í spor þeirra sem komu hingað til lands til að vinna störfin sem við gátum ekki hugsað okkur að vinna í hinu svokallaða góðæri,störf uppi á fjöllum,á sjó,og við almenn framleiðslustörf. Nú er öldin heldur betur önnur.....

 Fleiri fréttir eru svo væntanlegar enda eingöngu nokkrir dagar í að gripurinn líti dagsins ljós,jafnvel verður annað lag sett í spilun og þá með einhverjum af hinum mikla fjölda gestasöngvara.Margir hæfileikaríkir sem þar koma við sögu.

Dagsetning á útgáfutónleikum verða svo gefnir upp von bráðar.

http://www.facebook.com/video/video.php?v=1085952239113&oid=51153869641


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér líst vel á þetta hjá ykkur og það lofar sannarlega góðu. Var einmitt að tala um það við Hauk á Græna um daginn hvort Akureyrskt tónlistarlíf væri gjörsamlega steindautt, og hvort virkilega enginn væri að búa til tónlist í þetta stórum bæ....þið eruð allavegana að því og það er gott. Hlakka til að heyra meira. Setti lagið inná facebook síðuna mína.

Bubbi J. (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 16:06

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

SVei mér ef þetta var ekki bara ROKK, ekki píkupoppið sem ég átti von á!?

En gaman að sjá gamlan félaga af miklum trommaraættum kíkja inn með sitt fés, en orð hans koma samt á óvart,hélt að unglýður væri hér og þar sem oftast endranær að kúldrast eitthvað um allan bæ!Nema þá að fjárans "Fésbókin" sé að gleypa allan sköpunarkraft, eiginlega allir nema ég og þrír aðrir sem ekki eru hangandi þarna alla daga!

Magnús Geir Guðmundsson, 7.3.2009 kl. 17:30

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

"Sem eru hangandi þar alla daga" átti þetta nú að vera, afsakaðu Binni minn!

Magnús Geir Guðmundsson, 7.3.2009 kl. 17:32

4 identicon

Þakka ykkur,þessi orð skipta miklu máli.

Maggi minn.Ég er ekki á "smettinu"þannig að þú telur mig með.

Binni D (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Best Fyrir

Höfundur

Brynjar Davíðsson
Brynjar Davíðsson
Hljómsveitin Best Fyrir er norðlensk útgerð.Við vorum að gefa út plötu á íslensku auðvitað.Tékkaðu á því !!

Tónlistarspilari

Best fyrir - fram á veg
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fiski 1
  • fiski 2
  • fiski 2
  • fiski 1
  • oo

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 16496

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband