16.11.2008 | 13:32
Eitthvað er í loftinu.
Það er óhætt að segja að við Best fyrir liðar gerum okkar besta til að gleyma grámanum sem er að heltaka okkar litlu þjóð.Hvað við gætum nú haft það gott þessar 300.000 hræður ef ekki væri hér endalaus spilling og yfirvöld sem hugsa eingöngu um sinn eigin hag.Hver er okkar bjartasta von,Þorgerður Katrín kannski ?? Já nei takk.Hún hefur sannarlega sýnt það í verki að hún er heltekin af græðgi eins og aðrir sem eru í áhrifastöðum.
En við erum að gera okkar til að vera jákvæðir og glaðir.Við erum að klára plötuna okkar og þetta er eins og Þorgerður Katrín segir,spennandi tímar.....
Um bloggið
Best Fyrir
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 16670
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll aftur og þakka þér kærlega fyrir góð orð í athugasendinni að í færslunni fyrir neðan! En veit nú hins vegar ekki hvort ég á þau nú skili, þetta voru jú sæmileg skrif stundum, en margt hefði ég nú vilja gera öðruvísi og betur eftir á að hyggja!Held líka að það sé nú óþarfi að gera sér ferð til mín með grip, en væri sjálfsagt til í að kaupa af ykkur plötuna.
Og með Odd, hann er auðvitað ekkert annað en makalaust eintak af MANNDÝRI!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.11.2008 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.