Gettu nú -vol 1

 

Næstu daga mun bestfyrir.blog.is leysa frá skjóðunni um leynigesti á komandi breiðskífu hljómsveitarinnar Á augnabliki...lokar þú augunum. Miklar líkur eru á því að þessar fréttir muni hrista upp í íslenskum tónlistarheimi sem nú liggur hélaður eftir jólaplötufylleríið. Hér á síðunni munum við gefa nöfn þessara söngvara í aldursröð.
Sá yngsti er því fyrstur. Þrátt fyrir ungan aldur, rétt skriðinn yfir fermingu er þarna á ferðinni drengur með mikla reynslu úr sjónvarpi og af spilamennsku. Hann kemst hærra en flestir og lægra en margir. Hann hefur ásjónu Baldurs úr Goðafræðinni (mundi ég halda) og hefur sungið hlutverk Jesú Krists með glæsibrag.
Lesendum vefjarins gefst nú kostur á að geta til um hvern ræðir. Sá sem getur rétt fær óskalag á næstu tónleikum Best Fyrir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Júlíus Garðar Júlíusson, 22.1.2009 kl. 14:18

2 identicon

Ansinn skansinn. Rétt svar er komið strax. Þetta er ótrúlegt.

Júlli. Þú ræður prógramminu hjá Best Fyrir á Fiskidaginn 2009

Elmar Sindri (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 16:52

3 identicon

Já,við bíðum öll spennt eftir næstu getraun,er það ekki krakkar ?

B (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 17:36

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þetta kallast víst "Að leita ekki langt yfir skammt" í vali á gestasöngvara, það er nokkuð ljóst og því kemur heldur ekki mjög á óvart, að sigurvegarinn hafi heldur ekki þurft að leita langt yfir skammt, eða leggja haus í sundlagina á Dalvík til dæmis,til að geta rétt!

Magnús Geir Guðmundsson, 24.1.2009 kl. 17:25

5 identicon

Best Fyrir liðar lofa erfiðari getraun næst, það er næsta víst. Hef á tilfinningunni að Magnús Geir sé líklegur að hreppa hnossið þar.

Elmar Sindri (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 18:01

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ussuss Elmar Sindri, veistu ekki að það er ókarlmannlegt að tjá tilfinningar sýnar upphátt!?

En auðvitað yrði gaman ef svo ólíklega vildi til að ég hreppti hnossið, að verða KJÖLFESTUFJARFESTIR í næstu plötu sveitarinnar sem kæmi út eigi fyrr né síðar en 6. júní 2010, 95 ára afmælisdegi ÞÓRS!

Magnús Geir Guðmundsson, 25.1.2009 kl. 03:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Best Fyrir

Höfundur

Brynjar Davíðsson
Brynjar Davíðsson
Hljómsveitin Best Fyrir er norðlensk útgerð.Við vorum að gefa út plötu á íslensku auðvitað.Tékkaðu á því !!

Tónlistarspilari

Best fyrir - fram á veg
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • fiski 1
  • fiski 2
  • fiski 2
  • fiski 1
  • oo

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 16467

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband